Skip to content

Bjórdæla

Sem óvæntur glaðningur í brúðkaupsveislu, var þessi glæsilega bjórdæla hönnuð og smíðuð á vormánuðum 2023.

Bjórdæla

Undirbúningur hófst í vinnubúðum Fab Lab Íslands, þar sem fræst var prótótýpa úr MDF efni.

Undirbúningur Undirbúningur Undirbúningur

Þegar heim var komið tóku við smávægilegar lagfæringar og lokaútgáfan fræst úr hnotu.

Hnota Hnota

Burðugur fótur með slefbakka einnig fræstur.

Hnota

Einnig voru fræst handföng úr gamalli eik.

Handfang Handfang

Og þegar allt var saman komið var hægt að halda veislu!

Brúðkaupsveisla

Og dælan hefur komið sér vel í blíðunni á Akureyri

Blíðan