Kennsluefni
Febrúar 2023: Rafrásanámskeið
Hönnunin sem notuð er á námskeiðinu er byggð á fabxiao eftir meistara Adrián Torres.
Skrár
Kóða-sýnidæmi: rar skrá
KiCad verkefnaskrá: GitHub
Íhlutaskrár fyrir KiCad
Fab lab component library
Leiðbeiningar um hvernig library eru sett inn eru á þessari síðu, sem inniheldur "Fablab library": https://gitlab.fabcloud.org/pub/libraries/electronics/kicad
Beinn hlekkur á zip skrá