Skip to content

NC/G-Code Modifier

Þetta tól er eingöngu til að lagfæra skurðarskjöl (e. cutout) úr Carbide copper.

Það á að breyta skjalinu á þann veg að í stað einnar umferðar í skurð, eru farnar þrjár.

- Veljið `cutout` skrána sem Carbide copper bjó til með "Choose file"
- Veljið `Modify G-Code`
- `Download Modified File` möguleikinn birtist

Vinsamlegast staðfestið að ferillinn virki eðlilegur, t.d. hér: NC Viewer


Sjá nánar hér