Skip to content

Verðskrá

Aðgangur

Aðgangur að Fab Lab Akureyri er öllum að kostnaðarlausu. Engin gjöld eru innheimt af notkun tölva né annara tækja.

Hinsvegar eru rukkuð efnisgjöld, verð á helstu hráefnum má sjá hér að neðan:

Efnisgjöld

Hægt er að millifæra á Fabey hollvinafélag:

Kennitala Reikningsnúmer
491215-0110 0565-26-491215

Laserskurður

Efni Verð (per plata)
Krossviður 3mm 1500 kr
Krossviður 6mm 3000 kr
MDF 4mm 800 kr
MDF 6mm 800 kr
Plexýgler(Acryl) 3mm 2500 kr
Plexýgler(Acryl) 4mm 3000 kr
Plexýgler(Acryl) 6mm 4500 kr

Vínyll

Efni Verð
Límmiði 1000 kr/m
Fatavínyll 2000 kr/m
Bútar 500 kr

Prentun fyrir textíl

Efni Verð
Ultra Bright 2 Step pappír 700 kr/örkin

3D prentun

Efni Verð
PLA 10 kr/gr
HTPLA 10 kr/gr
PETG 10 kr/gr
TPU 15 kr/gr
ABS 10 kr/gr

Mótagerð

Efni Verð
Vax Fer eftir verkefni
(Mayku) EVA 2300 kr/stk
(Mayku) PETG 1200 kr/stk
(Mayku) HIPPS 1000 kr/stk

Saumavél

Efni Verð
Tvinni 500 kr

Rafrásarfræs

Efni Verð
Koparplata 500 kr

Rafbúnaður / íhlutir

Rafmagnsíhlutir eru ekki ókeypis. Miðað er við upprunalegt verð erlendis, að viðbættu sendingar- og umsýslugjaldi og virðisauka.

Verðin er hægt að finna með eftirfarandi formúlu

Dæmi: Xiao RP2040 örtölva

Partanúmer á Digikey: 102010428

Verð á Digikey: $5.4 eða ~750 ISK

Verð á Digikey Umsýslugjald Virðisauki Heildarverð
750 ISK x 10% x 24% = 1023 ISK

Stór fræsivél (Shopbot)

Fer eftir verkefnum, notendur Fab Lab geta komið með eigin efni í samráði við starfsmenn.