Skip to content

Umokkur

Um Fab Lab Akureyri

Fab Lab Akureyri var stofnsett árið 2017.

Frá upphafi hefur smiðjan unnið náið með skólum á Eyjafjarðarsvæðinu, bæði grunn- og framhaldsskólum. Mörg námskeið hafa verið haldin fyrir börn á öllum aldri, þar sem undirstöður stafrænnar hönnunar og smíði er kynntur.

Þar að auki hefur smiðjan haldið námskeið í samvinnu við

Á bakvið reksturinn er Fabey, hollvinasamtök um rekstur stafrænnar smiðju á Akureyri. Smiðjan er rekin með aðkomu Akureyrarbæ, Verkmenntaskólans á Akureyri og ...

Starfsmenn

Jón Þór Sigurðsson

Jón Þór hefur starfað hjá smiðjunni frá upphafi. Jón er menntaður hönnuður með Ma gráðu frá háskólanum í Barcelona.

Árni Björnsson

Árni hóf störf við smiðjuna árið 2020. Árni er bæði iðnmenntaður og tölvunarfræðingur með BSc gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.